Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grænbók um skuggabankastarfsemi
ENSKA
Green Paper on Shadow Banking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hinn 19. mars 2012 birti framkvæmdastjórnin grænbók um skuggabankastarfsemi. Framkvæmdastjórnin gaf 4. september 2013 út orðsendingu, á grundvelli umfangsmikillar endurgjafar og með tilliti til þróunar á alþjóðavettvangi, til ráðsins og Evrópuþingsins sem ber yfirskriftina Skuggabankastarfsemi - tekið á nýjum uppsprettum áhættu í fjármálageiranum (e. Shadow Banking Addressing New Sources of Risk in the Financial sector).

[en] On 19 March 2012, the Commission published a Green Paper on Shadow Banking. Based on the extensive feedback received and taking into account international developments, the Commission issued, on 4 September 2013, a communication to the Council and the European Parliament entitled Shadow Banking - Addressing New Sources of Risk in the Financial sector.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2365 frá 25. nóvember 2015 um gagnsæi í fjármögnunarviðskiptum með verðbréf og um endurnotkun og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2015/2365 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on transparency of securities financing transactions and of reuse and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32015R2365
Aðalorð
grænbók - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira